UN Bókhald
Screen Shot 2018-02-05 at 12.43.19 PM.png

Heim

Bókhaldsstofa

Allt á einum stað

 

Færsla bókhalds er undirstaða góðs árangurs í fyrirtækjarekstri

UN Bókhald býður upp á alhliða bókhaldsþjónustu fyrir ýmis fyrirtæki og einstaklinga.

Við höfum umsjón með  fjölmörgum einkahlutafélögum af ýmsum toga ss. verslanir, veitingahús, ferðaþjónusta arkitektar, verkfræðingar, iðnaðarmenn, hönnuðir, sjávarútvegsfyrirtæki, hreingerningafyrirtæki, fiskvinnsla, verkalýðsfélög, tryggingasalar, fasteignasalar og einstaklingum í ýmsum rekstri. Ásamt því gerum við skattframtöl fyrir einstaklinga

Við leggjum okkur fram við að veita góða þjónustu fyrir kröfuharða viðskiptavini. 

 

 

Upplýsingar

➤ staðsetning

Reykjavíkurvegur 64, 220Hafnarfjörður

☎ hafðu samband

unbokhald@unbokhald.is
(354) 568-5730

 

Umsjón Okkar

Screen Shot 2018-01-29 at 1.49.31 PM.png
 

Alhliða bókhaldsþjónusta 

 • Skilagreinum virðisaukaskatts er skilað rafrænt beint úr bókhaldskerfinu. það kemur í veg fyrir villur í skilum og minnkar afstemmingavinnu. Krafa stofnast í netbanka félagsins um leið og skil hafa átt sér stað. 
 • Afstemming og umsýsla. 
 • Útskrift sölureikninga og stofnun kröfu er birtist í banka viðkomandi ef óskað er. 
 • Viðskiptamannalistar og hreyfingar. 
 • Launaútreikningur og skil á launatengdum gjöldum. 
 • Skil á iðgjöldum og lífeyrissjóðsgjöldum. 
 • Skattframtal og ársreikningagerð fyrir lögaðila. 
 • Skil á launa-, verktaka-, hlutafjár- og hlunnindamiðum

Stofnun félaga 

 • Tökum að okkur skjalagerð við stofnun einkahlutafélaga. Þjónustan tryggir að rétt sé staðið að öllum málum og við sjáum um að öllum gögnum sé skilað í hendur réttra aðila. 
 • Við tökum einnig að okkur skyldur skoðunarmanns hjá einkahlutafélögum enda sé vinna við gerð skattframtals og ársreiknings í okkar höndum.
 • Leitið frekari upplýsinga um stofnun einkahlutafélaga hjá okkur.
 

Ársreikningar og skattaframtöl 

 • Gerum ársreikninga og skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur, lögaðila, samlags og sameignarfélög. Framtöl eru send rafrænt til skattstofa. 
 • Skattframtal og ársreikningagerð fyrir lögaðila 
 • Skattframtal einstaklings með rekstur 
 • Skattframtal einstaklings, hjóna og sambúðarfólks 
 • Umsjón með kærum til skattayfirvalda 
 • Svörun á fyrirspurnum skattayfirvalda 
 • Tökum að okkur frágang skattframtala fyrir einstaklinga

Húsfélagaþjónusta 

 • Gjaldkerastörf 
 • Færsla bókhalds 
 • Endurgreiðslubeiðni virðisaukaskatts 
 • Ýmsar afstemmingar 
 • Ársreikningar 
 • Boðun aðalfundar
 
 

 
 
 

Hafðu Samband

Við hjá UN bókhald vitum það að finna sér rétta bókarann til þess að sjá um þitt bókhald, er ákvörðun sem þarf að vera vel tekin. Þess vegna bjóðum við einstaklingum eins og þér upp á frían tíma til þess að spjalla við okkur varðandi þínar þarfir, og hvaða þjónustu við getum boðið þér upp á. 

Fullt Nafn *
Fullt Nafn
Ástæða Fyrirspurnar
 
 

Við erum hér