UN Bókhald

Um Okkur

Ástríða. Reynsla. Dugnaður.

Um okkur

UN bókhald ehf var stofnað í byrjun árs 2010.

Í byrjun september 2011 fluttum við í okkar heimabæ að Reykjavíkurveg 64 í Hafnarfirði.
Við leggjum okkur fram við að veita góða þjónustu fyrir kröfuharða viðskiptavini.

 

 

Hafðu samband

Við hjá UN Bókhald vitum það að finna sér rétta bókarann til þess að sjá um þitt bókhald, er ákvörðun sem þarf að vera vel tekin. Þess vegna bjóðum við einstaklingum eins og þér upp á frían tíma til þess að spjalla við okkur varðandi þínar þarfir, og hvaða þjónustu við getum boðið þér upp á. 

Panta tíma ▸

 
 

Starfsmenn

 
 
IMG_9585.jpg

meðeigandi

Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir

Viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík með áralanga reynslu.

Netfang: unnur@unbokhald.is

 
 
 

 
 
 
IMG_9584.jpg

meðeigandi

Nanna Hreinsdóttir

Viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík með áralanga reynslu.

Netfang: nanna@unbokhald.is

 
 
 

 
 
 
IMG_9586.jpg

Viðskiptafræðingur

Jelena Panic

Netfang: jelena@unbokhald.is

 

 
 
 

 
 
 
IMG_9583.jpg

Bókari

Kristín Kristjánsdóttir

kristin@unbokhald.is